Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, júlí 28, 2009

28 ára 28 júlí.

Já þá er maður orðin 28 ára, hef beðið eftir þessum degi lengi, fannst alltaf svo merkilegt að verða 28 ára 28. júlí. Veit ekki afhverju en... Svo er líka eitthvað svo margt sem ég ætlaði að gera þegar ég væri 28. Það er aftur á móti eitthvað að klikka. En það skiptir ekki öllu.

Kveðja,
Afmælisstelpan