Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, janúar 06, 2009

Jólin búin

Jæja þá eru jólin "búin" (liðin) og ég ætti að vera að taka jóladótið niður en ég var nú bara með eina pælingu. Hvort að ég ætti bara ekki að hafa ljósin uppi fram að næstu jólum og bæta þá bara við?? Mér finnst svo kósý þegar ég vakna og það er svona dimmt úti að fara fram í stofu og sjá ljósin þar. Í staðinn fyrir að horfa út í myrkrið. Jebb ég á ennþá eftir að kaupa mér gardínur!! Sem betur fer býr enginn í næsta húsi.

Annars verð ég að monta mig. Ég og Sigurveig unnum picturonary (veit ekki hvernig á að skrifa þetta). En það er ekki oft sem ég vinn í spilum þannig að ég var mjög sátt við þetta.
Fór svo á æfingu áðan og vá hvað það er erfitt að fara í þolpróf svona á fyrstu æfingu eftir jól. Bætti mig ekki neitt, gerði allt verra en seinast. Bæti mig bara næst, þegar ég er búin að hlaupa jólasteikna af mér!!

1 Comments:

At 4:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Predilection casinos? anatomize this unripened [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] exemplar and personate evasively online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also brook our additional [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] orientate at http://freecasinogames2010.webs.com and vanquish beyond licit obscene lucre !
another unaccompanied [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] plot is www.ttittancasino.com , unreservedly than of german gamblers, purpose of conception during well-wishing online casino bonus.

 

Skrifa ummæli

<< Home