Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, nóvember 25, 2002

Jæja þá er komið að mér að blogga. Því að Kristín bjó þetta til fyrir mig (alvega óumbeðin) og gerði líka þennan svaka flotta link. TAKK Kristín!! Í dag fór ég í fyrsta prófið mitt í dag og það var tölfræðipróf. Það var ekki eins gaman og ég bjóst við að það yrði, en svona er lífið. Allavega ég er að fara í næsta próf á miðvikudaginn þannig að ég er að fara að hætta þessu og byrja að læra. Ég vil líka bara deila því með ykkur að ég er búin í prófum 6. des. Heheheh!!!

jæja..