Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, júní 28, 2004

Gott veður í dag :) Fór á Fame á föstudaginn og þau ekki fall einkunn hjá mér eins og hjá einhverjum í mogganum. Mér fannst þetta alveg frábært hjá þeim. Jónsi söng rosalega vel og Sveppi var hel.... góður.

Svo var ég bara að vinna um helgina og gerði voða lítið annað. Nema svo fór ég í bíó í gær á myndina Sudenly 30 með þeim Hildi og Guðnýju. Fannst þetta frekar fyndin mynd.

Jæja það er spurning hvort að maður eigi að fara út í sólbað eða hanga aðeins lengur á msn!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home