Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, október 12, 2004

Stundum vildi ég óska þess að það væri alltaf mánudagur, þó svo að mánudagar eru oftast leiðinlegastir, því að þá væri One Tree Hill á hverjum degi. Þessi þáttur er alveg í uppáhaldi hjá mér þessa dagana.

Vildi bara deila því með ykkur :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home