Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, júlí 28, 2008

Góður dagur

Já já þá er besti dagur ársins runninn upp. Úff og ég eldri en í gær. 27 ára. Þarf nokkra daga í það að ná því að ég sé orðin svona gömul. Er búin að halda í það eins lengi og ég get að ég sé 26 ára en ég kemst víst ekki upp með það lengur.
Verður örugglega rosalega góður dagur. Frænkuhittingur í kvöld og svo smá svona afmæliskaffi.

Afmælisstelpan kveður að sinni.

2 Comments:

At 12:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með daginn mín kæra. Ég mæti í uppáhelt kaffi.

kv
Atli

 
At 10:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið skvísa...:) Kv.Ása Björg

 

Skrifa ummæli

<< Home