Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, júní 17, 2008

Gleðilega hátíð

Hæ, hó og jibbí, jey og jibbí jey, jey........Frábært veður í dag og gaman að kíkja í bæinn, svolítið rok en það slapp samt alveg.

Greyið ísbjörninn sem var feldur í dag. Við vorum alveg búnar að sjá þetta fyrir okkur við frænkur, sögðum í gær að þetta væri örugglega kvenkyns ísbjörn og hún væri að leita af "manninum" sínum. Var þá bara drepinn líka. Ekkert smá sorglegt!

Annars segi ég bara; Gleðilega hátíð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home