Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, júlí 25, 2003

Jæja þá er það held ég bara ákveðið. Ég ætla að skella mér á Grundó á morgun. Fer með vinahópnum í heimsókn til Grundarfjarðarmeyjarinnar hennar Helgu. Ball um kvöldið með Írafár. Þetta verður svona smá upphitun fyrir Eyjar, venja mig á það að vera ekki í bænum :) Svo var Kristín að segja mér að hún ætlaði að fara og það er bara saga til næsta bæjar!!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home