Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Merkisdagur...

Það er ótrúlegt en satt, að fyrir 11 árum ákkúrat í dag, Skírdaginn 13. apríl fermdist ég. Stelpurnar í vinnunni voru eitthvað að reikna árin um daginn og ég var varla að trúa þessu. Úff hvað tíminn líður hratt, ég verð orðin hundgömul áður en að ég veit af.

En jæja ég vildi bara deila þessu með ykkur, ætla að halda áfram í letinni.

2 Comments:

At 9:18 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Letinni???? Átti ekki að taka til :o
Berglind

 
At 1:09 e.h., Blogger Berglind said...

Humm já, ég var sko búin að taka til þegar ég skrifaði þetta. Ég var nefnilega svo ógeðslega dugleg :)

 

Skrifa ummæli

<< Home