Ég er sko engann veginn ánægð með Skjá 1. Í gær var ég tilbúin að fara að horfa á americans next en nei þá var bara gamall þáttur. Mér finnst þeir alltaf vera að gera þessi mistök. Það er ekki eins og hver þáttur sé ekki endursýndur nógu oft!!!
En ég varð aðeins sáttari seinna um kvöldið þegar ég datt inná stöð 2, því að þar var þáttur um hann Willa minn. Eða ekki þáttur þetta var mynd um gæjann, MJÖG GOTT :)
Svo er ég búin að vera að velta textum í lögum fyrir mér. Þessir textar verða alltaf fáranlegri og fáranlegri með árunum sem líða. Eða dónalegri!! Einmitt eitt sætt gamalt lag sem er núna í spilun og búið er að breyta textanum sem ég er ekki sátt við. Það er lagið; Honey, dudududurudu, oh suger, suger, you are my candy girl, and you´ve got me wanting you.............. En í dag er það: Honey, dudududurudu I got al lot of money, dudududurudu, would you be my nasty girl, lalalala. Þetta er bara rugl. Verið að skemma gott lag. Uussss hver stendur fyrir þessu???
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home