Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, desember 07, 2007

Hildur afmælisbarn

Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag.
Hún á afmæli hún Hildur,
hún á afmæli í dag.

Til lukku með daginn Hildur mín, vonandi hefur þú það rosalega gott og skemmtilegt í dag.
Hlakka svo til að koma í kökur á morgun.
Fann enga nógu góða mynd af Hildi bara einni þannig að ég varð að fylgja með. Tekin af okkur úti á Kúbu í apríl. Hún hefur ekkert elst neitt mikið frá því að við vorum þarna. Hildur er sem sagt vinstra megin á myndinni. Held að ég verði að taka þetta fram þar sem bara núna í hádeginu vorum við spurðar seinast að því hvort að við værum tvíburar!!! Halló ég er 2 árum yngri ;)
En enn og aftur til lukku með daginn "systa".
Segi seinna frá U S and A ferðinni minni.
Góða helgi.

3 Comments:

At 5:09 e.h., Blogger Hildur said...

Takk takk...... greinilega að ég sé svona ungleg!!! Múhahahhha

 
At 12:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með systu! Hvað segiru Berglind, eigum við ekki að hittast áður en ég fer út? Jú jú jú!!! Ausa

 
At 1:51 e.h., Blogger Berglind said...

Takk fyrir það.

Vá ég þurfti alveg að hugsa: Hvert er Auður að fara?? En svo mundi ég það. Jú við verðum að hittast, omg, við erum ekki búnar að hittast svo lengi og svo ertu ekki búin að sjá íbúðina mína. Þannig að þú verður eiginlega bara að koma í heimsókn til mín ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home