Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, nóvember 12, 2007

Hún átti afmæli á laugardaginn, hún átti....

Þar sem ég er ekki nettengd þá kemur afmæliskveðja bara núna.

Elsku Hrund mín innilega til hamingju með daginn á laugardaginn.

Mér finnst bara ótrúlegt að litla systir sé orðin 20 ára.


Vona að þú hafir átt góðan afmælisdag.

4 Comments:

At 1:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með systur þína!! hvernig var veislan? og hvernig tókst marilyn monroe? :-) kv. Auður

 
At 1:51 e.h., Blogger Berglind said...

Takk fyrir það. Veislan var fín nema afmælisbarnið var hálf lasið. Marilyn Manroe tókst bara ágætlega held ég.

 
At 3:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ sæta mín, ALLT of langt síðan ég hef séð þig hummha!!
TIL HAMINGJU MEÐ "LITLU" SYSTIR" :)
Tókstu ekki mynd af þér sem Marilyn Monroe? Skelltu því inn! Væri gaman að sjá þig, og spilaði Heiða Björg afmælissönginn??! :)
kv. Herdís

 
At 4:04 e.h., Blogger Berglind said...

Já alltof langt síðan síðast.
Já takk fyrir það.
Heiða Björg spilaði afmælissöngin og það var rosalega flott hjá henni. Allir sungu með.

 

Skrifa ummæli

<< Home