Hér bloggar Berglind of Wales

sunnudagur, september 17, 2006

Sigurjón Bragi

Var að koma úr skírn hjá Berglindar og Atlasyni og fékk hann það fallega nafn Sigurjón Bragi. Hann er skírður í höfuðið á báðum öfum sínum. Ég var alveg búin að giska á að hann yrði skírður þetta, alltaf gott að hafa rétt fyrir sér ;)

En til lukku með nafnið Sigurjón Bragi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home