Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, júlí 20, 2006

Kvedja fra Bulgariu

Jaeja tha er madur buinn ad vera herna i Bulgariu i viku. List bara vel a landid. Komum seinni partinn a fimmtudaginn og gerdum litid nema ad fa okkur ad borda. Svo a fostudaginn var skellt ser a strondina, hotelid okkar er a svo finum stad bara um 20 metrar a strondina. Eg nadi natturulega ad brenna, en tad kemur svo sem ekki a ovart. Tann dag fekk eg taer frettir ad Lindberg litli vaeri kominn i heiminn, fannst tad alveg aedi en ta er svo langt tangad til ad eg se hann. Innilega til hamingju med drenginn Berglind og Atli.
A laugardaginn forum vid svo til Varna, gegnum mikid tar, tar sem straeto strakurinn vildi endilega ad vid faerum fyrr ur straetonum en vid attum ad gera, en tad var svo sem bara fint ad ganga sma spol. Svo erum vid buin ad fara til Nessebar sem er litill mjog svo saetur baer i um 2 klukkutima fjardlagd. Tar dritadi fugl a mig, mer til mikillar anaegju!!!! En annars erum vid buin ad liggja a strondinni og sola okkur, og tad var svakalegur hiti i gaer, tannig ad Helena fekk allavega einn virkilega godan dag adur en hun for heim i dag.
En svo 16. juli attu Hermann og Anna stelpu, tannig ad tad er allt ad gerast heima a klakanum tegar madur er i burtu. Innilega til hamingju med domuna Hermann og Anna. En eg bid bara spennt eftir tvi ad fa ad hitta litlu kruttin. Og eg segi bara takk fyrir taeknina tvi ad eg er buin ad sja mynd af teim badum.

Ja annars er ekkert mikid buid ad gerast nema ad eg lenti naestum fyrir bil en med snoggraedi Helenu ta slapp eg. Svo var Helena naestum raend af vasathjofi, en thar sem hun heyrir svo vel tha slapp thad, heyrdi gelluna bara renna toskunni.

En laet tetta duga i bili, thad er svo leidinlegt ad sla inn med svona erlendu lyklabordi. En eg atti samt ad koma einu a framfaeri fra henni Heidu Bjorg og thad er ad hun er ordin ogedslega brun og ad ykkur systranna (SH, HH, HH) bidi pakki tegar vid komum heim ;)

Kvedja ur steikinni og brunkunni ;)

3 Comments:

At 10:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er eins gott að maður hafi nóg fyrir stafni annars væri maður dauður úr öfund. Gaman að heyra að þú skemmtir þér vel. Lindberg litli biður kærlega að heilsa og segist hlakka til að sjá þig ;o)

 
At 10:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Eins gott að pakkinn verði stór sem ég fæ því annars færð þú engann pakka á föstudaginn GAMLA.

 
At 12:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

já ég hef einstaklega góða heyrn hehe

 

Skrifa ummæli

<< Home