Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, apríl 24, 2006

Alveg brjáluð....

Ég skil ekki afhverju sama fólkið fær alltaf að komast upp með frekju og dónaskap!!!! Ég er alveg búin að fá nóg af dónalegu fólki sem kemur illa fram við aðra og sér ekkert athuga vert við það. Og ætlast svo til þess að maður tipli bara á tánum í kringum sig. Svo er ekkert gert í því til þess að gera dónafólkinu grein fyrir því að það eðlilegt fólk hagar sér ekki svona.

Vaaa ég varð bara að fá smá útrás.

Ein alveg brjáluð...

2 Comments:

At 10:05 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

og hver var svona dónalegur!!!

 
At 10:21 f.h., Blogger Berglind said...

Það skiptir svo sem ekki máli ;) Bara til alltof mikið af svona fólki.

 

Skrifa ummæli

<< Home