Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Harðsperrur!!


Mamma og pabbi
Posted by Hello

Mamma á afmæli í dag. Til hamingju með daginn mamma mín :) Hún er bara kornung konan bara um svona 26 ára. En ég ætla að prófa þetta að setja inn myndir af fólki, vinum og ættingjum, þegar þeir eiga afmæli, þ.e.a.s. ef ég á myndir af þeim og ef ég man eftir því :)

Ég fór í ræktina í gær og fór að lyfta eftir mjög svo langa pásu á þessu lyfteríi. Og ég er heppina að geta gengið því að mér er svo illt í líkamanum. Ekki gott. Samt gott að maður hefur þá greinilega tekið á.

Jæja ætla að fara að hafa mig til því að ég er að fara að borða með Berglindi Báru á Amerikan Style og svo er mín að fara að passa hann Benna vin minn.

1 Comments:

At 6:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hey honey... innilega til hamingju með mömmu þína!! Takk fyir hittingana, æðislegt að sjá þig og taka smá tjútt! Verðum í bandi, vertu dugleg að skrifa :) Auður M

 

Skrifa ummæli

<< Home