Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, janúar 31, 2005

Myndir frá því á laugardaginn

Jæja ég er búin að setja inn myndir frá því í útskriftarveislunni minni. Það voru teknar frekar margar myndir eða um 250 ég var ekki alveg að nenna því að setja allar inn þannig að ég valdi bara 83 góðar myndir til þess að setja á myndasíðuna.

En MS gengi ég er annars með nokkuð margar hópmyndir af okkur sem ég setti ekki inn þannig að ef þið viljið sjá fleiri þá bara að láta mig vita og ég skal reyna að senda þær á ykkur.

En annars tók þetta geðveikt langan tíma að setja inn, þannig að ef að það er einhver sem kann fljótari aðferð en ég, það er að segja að velja 10 myndir og bíða svo í hálftíma og velja svo aðrar 10 þá má sá aðili alveg kennar mér það. Snjólaug kannt þú þetta ekki????

En ég er að fara í bíó.

Adios.

2 Comments:

At 12:14 e.h., Blogger eyglo said...

Flottar myndir! Það sést alveg á svipnum á Jónasi að ég var að klípa hann í rassinn ;)

 
At 12:32 e.h., Blogger Berglind said...

Hehehe, bara fyndið, ég verð að kíkja aftur á þær. Hehehe.

 

Skrifa ummæli

<< Home