Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, ágúst 12, 2003

Skellti mér á hverfis á laugardaginn með hluta af handboltagenginu. Nokkuð gaman það. Fór svo að vinna á sunnudaginn og var ekkert alltof hress. Endaði heim á sunnudagskvöldinu eins og klessa upp í sófa og gerði ekki rassgat. Dugnaður í mér!!!!!
Svo fer alvaran að taka við, skólinn fer að byrjar eftir ekki svo marga daga, ekki alveg tilbúin til að fara að byrja aftur en erum samt byrjaðar að vinna í lokaverkefninu og ég hef alveg skemmt mér betur á sumrin en við það að hugsa um eitthvað verkefni!!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home