Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, júlí 29, 2003

Fyrir þá sem eru áhugasamir þá er Kristín búin að setja inn myndir. Þið getið skoðað þær hér, myndirnar eru misfallegar en mér finnst þær afskaplega skemmtilegar. Og svo er Kristín búin að skrifa mjög skemmtilega ferðasögu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home