Hér bloggar Berglind of Wales

laugardagur, júní 21, 2003

Hver haldið þið að eigi afmæli í dag? Jú, jú enginn annar enn hann Willi prins. Hann ætlar að halda upp á það og hafa grímuball þar sem þemað er Afríka.
Er til flottari prins, ég bara spyr?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home