Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Umhverfissinnar????

Já maður spyr sig, þetta fólk sem er að mótmæla Kárahnjúkum er ekki alveg að standa undir nafni. Umhverfissinnar og hvað gera þeir, fara og spreyja á hús og styttur. Það er náttúrulega ekki alveg allt í lagi með svona fólk. Flest eru þetta útlendingar og ég skil bara ekki afhverju þau eru ekki heima hjá sér og mótmæla þar. Þau fá sko enga samúð frá mér. Mótmæla bara þegar þeim hentar, ég efast ekki um að þau noti rafmagn. Og hvað ætlast þau til að verði gert, mokað í holurnar sem búið er að grafa ????? Ja maður spyr sig!!!!!

Jæja prjóni, prjóni.

1 Comments:

At 3:32 e.h., Blogger Berglind said...

Einmitt það sem ég hef verið að velta fyrir mér!!!!!
Og skemmtilegt að þú skulir vera sammála mér svona einu sinni ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home