Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, apríl 24, 2008

Gleðilegt sumar

Vona að þið hafið það sem allra best í dag, ég var að vona að sólin myndi kíkja á okkur, hún hlýtur að gera það seinna í dag.

4 Comments:

At 10:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

gleðilegt sumar sæta skvís!
kv. herdís

 
At 8:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegt sumar sykurpúði :)

 
At 8:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hæ elskan mín, verð að fara að hitta þig kona... þurfum að setja saman plan sem fyrst!
kv. Auður

 
At 10:15 e.h., Blogger Berglind said...

Segðu, þetta er alveg ekki að gera sig. Hittumst sem fyrst.

 

Skrifa ummæli

<< Home