Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, janúar 02, 2008

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár, öll sömul og takk fyrir þessi gömlu góðu.

Ætli maður þurfi ekki að fara að taka sig til aftur og koma sér af stað í ræktina. Búin að vera mjög dugleg að sleppa því að fara í hana. Þarf samt að samræma nýju vinnuna ræktinni, það fer vonandi að koma rútína á þetta fljótlega.

Berglind.

2 Comments:

At 9:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

elsku Berglind! Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu :) Nú þurfum við sko að fara að HITTAST og hana nú! ég veit ekki einu sinni hvar þú ert byrjuð að vinna!! Sama hér, er algjörlega komin með ógeeeð á spikinu! ætla að fara að vera dugleg...Heyrumst fljótlega, er ógó forvitin að vita hvernig þetta fór hjá þer með vinnuna og svona:)
Til hamingju með starfið!
kv. HB

 
At 12:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hey sweety! Gleðilegt nýtt ár og það allt...!! haha... kem heim í kvöld, verðum að hittast sem fyrst! kveðja frá Kanarí, Auður!

 

Skrifa ummæli

<< Home