Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Dekur

Já ég er að fara í dekur á eftir. Ég, Hildur og Hulda ætlum í nudd á NordicaSpa og í pottinn. Umm það verður vonandi æði. Svo fer ég að skúra og svo förum við á Rockstar tónleikana ásamt Hildi Ýr. Ætlum að reyna að mæta frekar snemma til þess að fá gott sæti. Það verður örugglega brjálað stuð.

Svo er aldrei að vita nema að ég mæti í Jólabollu Icelandair á morgun, eða það er allavega planið núna en svo veit ég ekki hvernig stemmningin er á morgun, ég er búin að vera svo rosalega löt í djamminu.

Jæja, best að fara að koma sér í dekrið.

2 Comments:

At 10:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá geggjað hjá ykkur, vonandi hafið þið skemmt ykkur vel í gær.
Hefði svo verið til í að fara á þessa tónleika.

Kveðja Svava J.

 
At 1:02 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

mmm hljomar næs..... hey við erum komin á vespu!!! getur séð það á síðunni! var ekki geggjað á tónleikunum svo. vá hvað ég hefði nu verið til í að fara á þá.
kv. Herdís

 

Skrifa ummæli

<< Home