Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, október 31, 2006

Þegar maður hefur ekkert að gera....

.... þá dettur manni ýmislegt tilgangslaust í hug. Rassa sagði mér frá þessari sniðugu myndageymslusíðu og þar getur maður gert margt við myndirnar.

Ég er ekki frá því að ég ætti að fara að æfa svona pæjudans, alveg að lúkka.

6 Comments:

At 9:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæli með þessum dansi :)

Kveðja Svava J.

 
At 1:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

mjehehehehehhehehe..... mér finnst þetta vera snilld! Berglind aaaalveg með movin á hreinu!!!! :) jédúddamía ef þetta kemur manni ekki í gott skap þá veit ég ekki hvað :) made my day honey!!!!
Kv. Auður M

 
At 11:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

phahaha.............þetta er algjör SNILLD!!! Þið Arna eruð bara alveg að meika það:) Sammála Auði, kemur manni sko í gott skap hehe!!! ´Já á ekki svo bara að fara að æfa á fullu?!?!

kv. Herdís

 
At 3:46 e.h., Blogger Berglind said...

Jú ég var að spá í það að fara að æfa, en hver kennir svona pæjudans in da húúd?
Veistu það?

 
At 5:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Berglind þú ert meiri gangsterinn in da húúd! heheheh. En verð svona ykkur að segja að ef þú ætlar að dansa svona einhvern tímann þegar ég er nálægt þá labba ég í burtu og ef ég labba ekki í burtu þá ætla ég að segja öllum að þú sért nýsloppin af geðdeild!!!! hehe

 
At 9:51 e.h., Blogger Berglind said...

Bíddu, ný sloppin af geðdeild, veit ekki betur en að þetta er svaka flottur dans og allir myndu deyja úr öfund ef ég myndi stíga sporið.

 

Skrifa ummæli

<< Home