Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, október 19, 2006

Ef þetta á að vera söngur þá get ég sko sungið

Vá hvað þetta er hræðilegur söngur, þið verðið að hlusta en ég bið ykkur allavega að hlusta fram að c.a. miðju lagi, ekki stoppa strax því besta kemur ekki alveg strax.
Hjónakornin Peter Andre og Jordan
Úff ef þau halda að þau geti sungið þá ætti ég sko að vera pro-söngkona. Hlustið á þau hér. Þetta minnir helst á slæman karókí söng.
En hvað finnst ykkur??

4 Comments:

At 9:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað segiru, ert þetta ekki þú að syngja með honum...

Kolla

 
At 2:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahhaahha þú stalst alveg brandaranum mínum ég ætlaði einmitt að fara að segja þetta.

 
At 2:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahhaahha þú stalst alveg brandaranum mínum ég ætlaði einmitt að fara að segja þetta.

 
At 2:37 e.h., Blogger Berglind said...

Múhahaha, ógó fyndin. Held svei mér þá að ég myndi syngja betur :)
Ótrúlegt en satt!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home