Pabbi afmælisbarn dagsins
Já í dag á hann karl faðir minn afmæli, hann er orðinn 55 ára gamall.
Í tilefni af afmæli sínu bauð hann mömmu með sér í óvissuferð til Búddapest.

En við eigum nú von á þeim heim í dag þannig að við munum borða kökur í tilefni dagsins ;)
Til hamingju með daginn pabbi.
4 Comments:
til hamingju með pabba þinn!! Sniðug afmælisgjöf sem hann hefur valið sér- bjóða mömmu þinni í óvissuferð:)
kv. Herdís
til hamingju með pápa þinn :o)
Takk fyrir það, já mér finnst þetta líka mjög sniðugt, þú verður að gera svona einhvern tímann fyrir hann Gunnar þegar þú átt afmæli. Ég meina þá ferð þú allavega þangað sem þú vilt ;)
Já nákvæmlega! Góð hugmynd :)
kv. Herdis
Skrifa ummæli
<< Home