Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, september 30, 2005

Kominn tími á smá blogg!!

Góða kvöldið gott fólk.
Svolítið síðan að ég bloggaði en það hefur ekki margt á daga mína drifið þessa dagana og því get ég lítið bloggað.
Ég er orðin svolítið spennt fyrir New York ferðinni en það er áætlað að fara á þriðjudaginn og ég get ekki beðið eftir því að sjá "Stóra Eplið" ;)

Við ætlum að vera úti í viku og hafa það næs, og hver veit nema að maður versli nú eina flík eða fleiri :) Ég ætla líka í Sex and the City tour ef hann er ennþá í gangi.


En læt þetta duga í bili.

Góða helgi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home