Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, mars 08, 2005

Svöng

Ég er búin að vera svöng í allan dag, ég er ekki fyrr búin að borða en ég er strax aftur orðin svöng. Það er eitthvað mikið að eða þá að þetta sé bara græðgi, tja það er spurning. Var alveg viss um að þið vilduð vita þetta, hehehe.

Annars á litla drottningin afmæli á morgun og er að verða 7 ára gömul, sjæse!! Ef ég man (ég meina ef ég hef tíma ;)) þá ætla ég að henda inn mynd af henni. Mér finnst það svo sniðugt, veit annars ekki hvenær ég get sett inn myndir á síðuna mína nema við svona tilefni.

Ein svöng.

3 Comments:

At 11:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litlu frænku :Þ

Berglind

 
At 10:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ertu ekki bara ólétt,

 
At 9:07 f.h., Blogger Berglind said...

Ha,ha,ha þessi var góður ;)
En ekki sjens.

 

Skrifa ummæli

<< Home