Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, júní 09, 2003

Var að setja fleiri myndir í þetta fletti dót hjá mér. Þar sem að ég kann ekki á albúmið og bíð bara eftir því að einhver hjálpi mér með það þá verð ég bara að stela nokkrum myndum hjá henni Kristínu á meðan og setja in í þetta flettidót. Já Berglind ég fann ekki betri mynd af þér, þannig að þú verður bara að sætta þig við þessa mynd þangað til að ég finn aðra.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home