Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, maí 14, 2003

Jæja ég er búin að kaupa mér miða á HSÍ hófið þannig að ég fer á það. Það verður á laugardaginn og er eigin önnur en stórhljómsveitin Skítamórall sem mun spila fyrir dansi. Rosa gaman það. Hefði alveg vilja einhverja aðra en maður á örugglega eftir að geta skemmt sér ágætlega með þeim.

En annars er ekkert framundan hjá mér nema lokverkefnið, mikið gaman það :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home