Fylgir tískunni
Já þar sem allir eru að yearbook them self þá varð ég náttúrulega líka að prófa þetta. Búin að liggja hérna í kasti yfir þessu. Ekkert smá gaman að sjá hvernig maður hefði sennilega verið hefði maður verið uppi á þessum tíma sem myndirnar eru miðaðar við. Ég vistaði nokkrar, segið mér hvaða tísku ég á að fylgja og vonandi fáið þið ekki ógeð af mér. Frekar margar myndir af mér. En hérna koma þær.
Þetta var lúkkið 1950
Lúkkið 1960
19761978
19841994
Og svo 2000, ég minnist nú þess ekki að hafa haft svona hárgreiðslu þá. Kannski er það bara ljósa hárið sem er ekki að gera sig.
Jæja hvaða hárgreiðsla er að gera sig???
8 Comments:
JEMINN EINI. EKKI SKIPTA UM HÁR. Annars fer afróhárið þér voðalega vel:-)
K.Hafdís frænka.
PHAHAHA þetta er alveg MAGNAÐ, segi eins og frænka þín EKKI skipta um hár :) þú virðist eldri á öllum þessum myndum hmm gæti kannski verið hárgreiðslan:)
langar að prófa þetta apparat!!
kv. Herdís
Ég get eiginlega ekki gert upp á milli. Ég held samt að mér finnist þú krúttlegust 1976 ;o)
Berglind
Vertu bara eins og þú ert. Þú ert bara algjört krútt;-)
Kv.Hafdís frænka.
Já ég var að spá í að fá mér afró. Finnst það alveg lang best. Sé það samt að ég hefði ekki meikað það á þessum árum. Er sko alveg að fara að meika það í dag ;)
Fyrir alla muni...ALLS ALLS ALLS EKKI fá þér hárgreiðslu eins og þú ert árið 2000...ÞVÍLÍKUR VIÐBJÓÐUR. Annars ertu bara ágæt eins og þú ert ;o)
Kv. Sigurveig
Já það er nokkuð ljóst að ég ætla ekki að fá mér 2000 hárgreiðsluna. Held að það séu ljósu lokkarnir sem eru að fara með þetta.
Hef einu sinni verið ljóshærð og var það í 2 tíma. Mun ekki verða það aftur var þannig 2 tímum of lengi!!
1984, hahaha.. þetta er allt æði ;)
kv.
Ragnh.Rósa
Skrifa ummæli
<< Home