Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, júní 23, 2005

Línó

Loksins, loksins fór ég á línuskauta eftir ársfrí. Það var svo gott veður í gær að maður gat ekki annað en farið. Ég og Berglind fórum. Ég var sko ekki neitt sérlega góð á þeim í gær, alltaf eins og ég væri alveg að fara að detta en ég hef svo sem aldrei verið neitt góð. Svo í gær náði ég að sitja í sólabaði í tæplega 2 tíma eftir að ég kom heim úr vinnnunni og er það það mesta í sumar. Held meira að segja að ég hafi náð mér í smá brúnku. Eða ég er kannski bara að ímynda mér hana ;)

Læta þetta duga í bili er svo þreytt :)

3 Comments:

At 10:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég ætla sko að koma með ykkur á línó næst!! ;) ussss ég er sko ALVEG komin úr æfingu!

 
At 10:48 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

kv. Herdís

 
At 1:05 e.h., Blogger Berglind said...

Já endilega. Því fleiri því skemmtilegra. Og þú misstir líka af ísferð, verðum líka að endurtaka það ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home