Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, apríl 15, 2005

Drop dead gorgeous

Berglind sýndi mér þessa mynd í dag og ég varð bara að setja hana inn hjá mér. Hann er svo flottur :) Góð húfa!!! Og ég er eiginlega alveg viss um það að þetta sé WOW skýlan hans.


Willi pins og félagi hans.
Jah ég bara spyr, er skrítið að maður hafi fallið fyrir þessum??

Þetta er BOW sem kveður að sinni.

3 Comments:

At 1:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Berglind! Í guðanna bænum hættu þessu bulli og farðu að hugsa um eitthvað annað en þennan prinsdurg. Það eru nógir fiskar í hafinu þó að þeir séu kannski ekki eðalbornir......... Veruleikinn kallar. Berglind vakna! Vakna! VAKNA.........................
Gunnar Helgi sendi þessa hressilegu kveðju klukkan eitt um nóttttttt

 
At 6:10 e.h., Blogger Berglind said...

Hvað meinar þú veruleikinn kallar?? Ég lifi sko alveg í veruleikanum ;)
Maður má líka alveg láta sig dreyma, það hefur held ég aldrei drepið neinn.

 
At 7:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þú mátt alveg hugsa um hann Willa prins Berglind mín.

 

Skrifa ummæli

<< Home