Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, desember 14, 2004

Myndir

Var að henda inn myndum frá því á föstudaginn þegar bekkurinn hittist á Sólon. Setti ekki alveg allar myndirnar inn þar sem það var myndasería af mér og Ómari. Þýðir eitt, ekki láta Ómar fá myndavélina ykkar. Setti sem sagt ekki allar myndirnar svo að þið mynduð nú ekki fá ógeð af mér.

2 Comments:

At 5:30 e.h., Blogger eyglo said...

Fínar myndir ;) Hefði greinilega verið gaman að komast!

 
At 6:46 e.h., Blogger Berglind said...

Já ég skil ekkert í þér að hafa ekki komið. Skamm, skamm ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home