Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, nóvember 25, 2004

Litla Ísland

Hræðilegar fréttir með litlu stelpuna sem var rænt. Hvernig er Ísland að verða?? Maður fer að verða áhyggjufullur um litlu frændsystkinin sínum sem þurfa að ganga í skólann og svo heim.
Ekki nóg með það að fólk er að drepa eða lemja til dauða aðrar manneskjur því að þau eru öfundsjúk. Ekki alveg sátt við þetta.

2 Comments:

At 8:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já ég er alveg sammála þér, þetta er HRÆÐILEGT. Maður bara trúir ekki að svona lagað sé farið að gerast á Íslandi...

Kv. Herdis

 
At 6:21 e.h., Blogger Berglind said...

Já úppppssss ég er alltaf á leiðinni að breyta linknum.

 

Skrifa ummæli

<< Home