Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

Áður en ég fer að taka að mér allan heiðurinn af þessu makeoveri á síðunni þá ætla ég bara að segja það að ég kom ekki nálægt því að breyta henni. Sagði að vísu hvernig lit ég vildi an allt annað gerði hann Hreiðar frændi minn. Er hann ekki klár??? Takk Hreiðar, þú ert frábær :)

Ég var sem sagt komin með algjört ógeð af hinu lúkkinu búin að vera með það í tæp 3 ár og ekki var ég að fatta hvernig það ætti að breyta þessu :s

Á þriðjudaginn eignaðist ég lítinn svakalega sæta frænda. Fór að skoða hann í gær á spítalanum. Guð hvað hann er sætur. Hafdís og Trausti til hamingju með litla prinsinn.

1 Comments:

At 11:40 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Verði þér að góðu!

Hreiðar Danski

 

Skrifa ummæli

<< Home