Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, maí 05, 2003

Ég var bara að horfa á piparjúnkuna sem var á fimmtudaginn í gær og ég verð bara að segja að hún hefði ekki átt að láta Bob fara. Hann var lang skemmtilegastur. Og hann Ross var ekki að gera góða hluti, greyið.

Svo byrjar fjörið á morgun. Haukar - ÍR.
Áfram ÍR!!!!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home