Hér bloggar Berglind of Wales

miðvikudagur, janúar 11, 2006

Skemmtó!

Já ég verð líka að taka þátt í þessu sem er að ganga á bloggsíðum landsins. Og mér þætti gaman ef ÞÚ myndir taka þátt :) Þetta eru náttúrulega frekar fyndnar spurningar en það gera þá svörin kannski bara ennþá fyndnari :)
Og eins og Auður frænka benti fólk á að gera er að copya textann og setja hann inná comment-kerfið og svara spurningunum þannig :)

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkirðu mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

8 Comments:

At 8:39 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Ég er stóra og bestasta systir þín.
2. Erum við vinir? Já hvað annað.
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Ætli það hafi ekki verið fyrir um 25 1/2 ári síðan þegar þú komst í heiminn. Ætli ég hafi ekki séð þig fyrst uppá spítala.
4. Ertu hrifinn af mér? Ekki á neinn perra hátt eingöngu sem systur.
5. Langar þig að kyssa mig? Þá eingöngu á kinnina og með einu faðmlagi.
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
Ætli það sé ekki Botsja (ekki viss hvernig það er skrifað) því það á bara svo vel við þig.
7. Lýstu mér í einu orði. Þrjósk
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Ætli mér hafi ekki bara litist voða vel á þig.
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Já ætli það ekki.
10. Hvað minnir þig á mig? Postilín dúkkur.
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Heiminn sjálfann og eingöngu frið.
12. Hversu vel þekkirðu mig? Ansi vel er það ekki?
13. Hvenær sástu mig síðast? Í gærkvöld.
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Já eflaust heill hellingur.
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Búin að því :)

 
At 9:37 f.h., Blogger Berglind said...

Hildur, sástu mig fyrst í draumi eða??? Þar sem ég er nú bara 24 og hálfs ;)

 
At 2:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Ég er uppáhalds frænkan þín, Auður sauður ;)
2. Erum við vinir? Já er það ekki bara, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinur :)
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Ætli það hafi ekki bara verið um það leiti sem að ég fæddist ;) Þú e-ð 3ja ára að pota í mig ;þ
4. Ertu hrifin af mér? Hehe nei, en líkar samt mjög vel við þig :)
5. Langar þig að kyssa mig? Já á kinnina "Gleðilegt nýtt ár" ;)
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Begga botsja! Veit ekki af hverju en það er e-ð svo fast við þig :þ
7. Lýstu mér í einu orði. Kjánaljóska ;)
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Örugglega bara vel, man ekki svo langt aftur í tímann ;) Ætli ég hafi ekki bara hugsað með mér "er ég tvíburi!?" hehe ;)
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Já mér lýst enn þá alveg ljómandi vel á þig, enda ekki annað hægt tvíbbafrænkan mín ;)
10. Hvað minnir þig á mig? Silvía Nótt!
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Kennslu í að keyra í snjó án þess að festast! ;) múhahaha!
12. Hversu vel þekkirðu mig? Bara svona ágætlega, væri nú samt alveg til í að við hittumst oftar við fænkurnar!
13. Hvenær sástu mig síðast? Ég sé þig nú alltaf annað slagið út um gluggan hjá mér ;) En ég held að ég hafi ekkert hitt þig síðan um jólin :/
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Man ekki eftir því, held að það skili sér allt ;)
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Búin að því :þ

 
At 5:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Ég er Herdís
2. Erum við vinir? Jamms að sjálfsögðu:)
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig hmm það var á síðustu öld!! í öðrum bekk MS
4. Ertu hrifinn af mér? sem vinkona já:)
5. Langar þig að kyssa mig? Koss á kinn!!
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Berglind of Wales því þú ert svo mikil prinsessa í Þér:)
7. Lýstu mér í einu orði. FRÁBÆR
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? bara mjög vel!
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Enn betur:)
10. Hvað minnir þig á mig? Eitthvað sem glitrar og líka svona stelpubíómyndir eins og t.d. "the princess diary" minnir mig að hún heitir og myndir í þeim dúr!! hehe
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Villa maður!!
12. Hversu vel þekkirðu mig? Mjög vel myndi ég segja.
13. Hvenær sástu mig síðast? á síðasta ári:/ þann 30. des. ef ég man rétt.
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Held ekki..Ekkert sem ég man í augnablikinu
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? hmm "hvaða blogg":Þ jú ef ég kemst í blogggírinn!

 
At 8:48 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Ég er Berglind
2. Erum við vinir? Já ég held að það sé óhætt að segja það.
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Við hittumst í fyrsta tíma í 1.b í MS.
4. Ertu hrifinn af mér? Ég er ekki skotin í þér, en er "hrifin" af þér sem vinkonu :o)
5. Langar þig að kyssa mig? Já stundum langar mig til að smella einum á kinnina á þér
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Hehe þú veist gælunafnið en ég efast um að þú viljir fá það á internetið ;o)
7. Lýstu mér í einu orði. Falleg að utan sem innan (falleg er eitt orð en svo er hitt svona til útskýringar)
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Bara alveg ægilega vel
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Já bara betur ef eitthvað er.
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Trú á sjálfa þig.
12. Hversu vel þekkirðu mig? Ætli ég þekki þig ekki bara nokkuð vel.
13. Hvenær sástu mig síðast? Á laugardaginn.
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Hehe já t.d. eitt nýlegt dæmi
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Ég bý svo vel að eiga ekkert blogg þannig að ég slepp :o)

 
At 10:04 f.h., Blogger Berglind said...

Auður: Jáhá það væri nú gott að vera búin að fara í kennslu í að keyra í snjó án þess að festast. En sem betur fer er ég EKKI búin að festa mig ennþá!! Annars værir þú örugglega búin að koma út og hjálpa mér eins og þú hefur svo oft þurft að gera ;)

Herdís: Mér finnst nú skrítið að þér finnst eitthvað sem glitrar og prinsessu myndir minna þig á mig, skil bara ekkert í því ;) Hehe. Maður ætti kannski að fara að horfa á fleiri hryllingsmyndir :s

Berglind Bára: Takk kærlega fyrir að nefna ekki gælunafnið mitt ;)
En þú verður nú samt að passa þig að þegar það er eitthvað sem þú getur ekki sagt mér þá dreymir mig það bara!! Þannig að ég veit allt ;)

En stelpur takk fyrir þetta!!

 
At 7:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Auður Marteinsdóttir
2. Erum við vinir? Já við erum vinkonur :)
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Við hittumst fyrst í MS í besta bekknum= 1.b og kynntumst mjög fljótlega þar, enda einar af svölustu píunum..haha
4. Ertu hrifinn af mér? Á ég að uppljóstra því hérna....???!!
5. Langar þig að kyssa mig? Geri það yfirleitt þegar ég hitti þig!
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Begga beib, þú ert beib!
7. Lýstu mér í einu orði. Æðisleg
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Þú tókst þig vel út!
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Já þú tekur þig enn vel út, jafnvel betur!
10. Hvað minnir þig á mig? Villi prins
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Stórt knús
12. Hversu vel þekkirðu mig? Ágætlega held ég! ;)
13. Hvenær sástu mig síðast? Á Hverfisbarnum þegar ég lét Ómar redda þér inn ;)
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Held ekki, man það allavega ekki.
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Sorry stína á ekki blogg, úff þar fór í verra ;)

 
At 8:21 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Helga
2. Erum við vinir? Já
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig. Við hittumst árið 1998 í 2. bekk í MS.
4. Ertu hrifinn af mér? Ekki skotin í þér en hrifin af þér sem vinkonu.
5. Langar þig að kyssa mig? Alltaf
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Tíhí...
7. Lýstu mér í einu orði. Prinsessa
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Bara alveg ágætlega minnir mig.
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Mér líst betur á þig núna:)
10. Hvað minnir þig á mig? Glimmer.
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Kall!!
12. Hversu vel þekkirðu mig? Mjög vel held ég.
13. Hvenær sástu mig síðast? Um helgina.
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Nei, ég held ekki. Held ég geti sagt þér allt.
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Nei, ég kann ekki lengur á bloggið mitt:)

 

Skrifa ummæli

<< Home