Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, janúar 06, 2006

Allt að gerast...

Já það er mikið um að vera þessa helgi. Er að fara í afmæli til hennar Ásu í kvöld, en hún er að verða 25 ára á morgun. Og það er þema í afmælinu hennar og að þessu sinni er það Silvía nótt. Sjáum nú bara til hvernig það fer með það.

Svo á morgun er ég að fara í skírn hjá litlunni þeirra Kollu og Bjarka en skírnin verður á Úlffljótsvatni (Úlfljótsvatni). Svo brunar maður bara í bæinn og á árshátíð hjá vinnunni.

Sem sagt allt að gerast þessa helgi....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home