Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, október 03, 2005

New York, New York

Jamm það er bara alveg að koma að því, ég er að fara til New York á morgun. Er orðin frekar spennt. Mæti að vísu í vinnuna á morgun en verð bara hálfan daginn.

Annars fór ég á djammið með Írisi og Snjólaugu á laugardaginn, skemmti mér fanta vel og það var líka kominn tími á smá djamm. Hef ekki farið á djammið í langan tíma og það er ekki á hverjum degi sem ég fer með Íu og Snjóu á djammið.

En í tilefni þess að ég sé að fara til New York ákvað ég að setja inn fallegan texta við eitt gott lag. Njótið!!!


New york, new york
Start spreading the news, I’m leaving today
I want to be a part of it - new york, new york
These vagabond shoes, are longing to stray
Right through the very heart of it - new york, new york
I wanna wake up in a city, that doesn’t sleep
And find I’m king of the hill - top of the heap
These little town blues, are melting away
I’ll make a brand new start of it - in old new york
If I can make it there, I’ll make it anywhere
It’s up to you - new york, new york
New york, new york
I want to wake up in a city, that never sleeps
And find I’m a number one, top of the list, king of the hill
A number one
These little town blues, are melting away
I’m gonna make a brand new start of it - in old new york
And if I can make it there, I’m gonna make it anywhere
It up to you - new york new york
New york
Höf: Frank Sinatra

2 Comments:

At 10:52 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð og skemmtu þér vel :) geðveikt að vera að fara til New York.

 
At 5:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Skemmtu þér ROSALEGA VEL úti. Væri sko ekki á móti því að vera þarna úti :) Hlakka til að heyra frá þér þegar þú kemur heim! kv, Herdís

 

Skrifa ummæli

<< Home