Hér bloggar Berglind of Wales

mánudagur, janúar 24, 2005

Nörd???

Sá þetta próf hjá henni Snjólaugu og varð að taka það. Ég er sem sagt ekki nörd. Hahahaha. En ég vildi óska þess að ég hefði getað kannski svarða aðeins fleiri spurningum.

I am nerdier than 4% of all people. Are you nerdier? Click here to find out!

Maður veit bara ekki hvort að þetta sé eitthvað jákvætt eða neikvætt!!

4 Comments:

At 4:10 e.h., Blogger Snjólaug said...

við segjum bara að þetta sé jákvætt :).....þetta voru líka alveg þvílíkar nördaspurningar og e-h hlutir sem mar þarf ekkert að vita um!!!!

 
At 4:21 e.h., Blogger Berglind said...

Nákvæmlega, sko dísús Bobby!!!

 
At 8:41 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég tók prófið :S Niðurstaðan var ekkert alltof góð samt, góðu fréttirnar voru að ég er ekki nörd (jey!!) en svo sagði, og það eru vondu fréttirnar, að ég væri heldur ekki kúl (grátgrát)... Þvílíkt niðurbrot...

Begga B

 
At 10:27 f.h., Blogger Berglind said...

Hahahaha, mig minnir að ég hafi átta að vera kúl. Hehehe.

 

Skrifa ummæli

<< Home