Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, maí 27, 2004

Sigurveig systir á afmæli í dag. Orðin ekkert smá gömul, 27 ára.
Til hamingju með daginn Sigurveig mín :o)

Ég ætlaði að vera svo dugleg í dag og að fara að láta sjá mig í ræktinni aftur en það klikkaði eitthvað. Kom mér bara ekki í það að fara að hlaupa eitthvað þegar ég vaknaði. Púff það verður sennilega erfitt að byrja aftur. En það þýðir enga leti, ég verð dugleg þegar ég byrja að vinna þar sem ég þarf ekki að leggja af stað í vinnuna fyrr en um hálf 12.

En er að fara á einhverja buxnakynningu sem Hildur er að halda hérna heima núna :o/

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home