Hér bloggar Berglind of Wales

sunnudagur, maí 02, 2004

Ég er engan vegin ánægð núna. :( ÍR-ingarnir töpuðu fyrir VAL. Svo var leikurinn ekki sýndur í sjónvarpinu og það var líka frekar fúlt. Eins og ég var búin að segja þá er miklu meiri spenna í leik ÍR og VALS en nei það var frekar ákveðið að sýna frá leik Hauka og KA. Ekki að skilja það nema það er að það er svo lítið pláss í Valsheimilinu að það getur verið erfitt að koma vídeóvélum fyrir þar.

Ein ósátt

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home