Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, febrúar 19, 2004

Ohhhh, núna er ég alveg brjáluð. Var sem sagt að horfa á Ryans og Tristu brúðkaup og hvað haldið þið að ég hafi séð. Jú, jú bara hann Bob með konunni sem hann valdi og sá þáttur ekki byrjaður hér. Skjár einn getur núna alveg sleppt því að sýna hann hérna. Mig langaði ekkert að vita hver myndi vinna. Það er ekkert spennandi við það. Og Bob sem var uppáhaldið mitt. Það hefði nú ekki verið það erfitt að klippa bara atriðið með þeim út en nei, Skjár einn var greinilega ekki að fatta neitt.

Jæja nú ætla ég að fara að sofa, mjög pirruð :(

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home