Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, maí 13, 2003

Tap hjá mínum mönnum!!!

Fór á leikinn áðan ÍR - Haukar. Enginn smá fjöldi á leiknum. Og eins og vanalega þá er ég alltaf svo tímalega, mætti þegar að leikurinn var byrjarður. Það var sennilega vegna þess að ég þurfti að leggja bílnum lengst í burt, hefði alveg getað bara gengið á leikinn. ÍR-ingarnir töpuð sem sagt en ég er samt ánægð með þá að hafa náð svona langt. Til hamingju með þetta strákar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home