Hér bloggar Berglind of Wales

þriðjudagur, apríl 01, 2003

Já, já við vorum að keppa við ÍBV áðan og við gáfum sko ekkert eftir. Frábær leikur í alla staði. Staðan í hálfleik var að mig minnir 11-13 fyrir þeim en þess má geta að við vorum þrem mörkum yfir þegar að um 10 mín. voru eftir af fyrri hálfleik. En leikurinn endaði 23-28 fyrir ÍBV! Góður endir á keppnis tímabilinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home