Hér bloggar Berglind of Wales

föstudagur, mars 07, 2003

Ég sé fram á að þessi helgi verði mjög svo róleg. Ég ætla bara að skella mér í bíó í kvöld en við vitum ekki ennþá á hvaða mynd við ætlum á, annað hvort gelgjumynd eða spennumynd. Mér er alveg sama á hvaða mynd við förum, við erum hvort eð er að fara ókeypis á hana, þannig.......................
En já svo er það bara að mæta snemma í skólan á morgun og fara að byrja á lokarverkefninu og svo er mín bara að fara að vinna á boxkeppninni á morgun. Ég verð sko gellan í bikiníinu sem að gengur um á milli lota með spjald!!!!!! :) Það verður sko fögur sjón :) , hehehehe.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home