Jólakveðja
Kæru vinir og vandamenn.
Gleðileg jól. Vona að þið hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Þar sem ég sendi engin jólakort í ár þá læt ég myndina bara hérna inn sem hefði annars farið í jólakortin.
Ég og Páll Óskar á Nasa.
Svo set ég inn eina af hinni árlegu systramyndatöku. Myndin tekin í gær.
Jólakveðja,
Berglind
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home