Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, desember 25, 2008

Jólakveðja

Kæru vinir og vandamenn.

Gleðileg jól. Vona að þið hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.

Þar sem ég sendi engin jólakort í ár þá læt ég myndina bara hérna inn sem hefði annars farið í jólakortin.

Ég og Páll Óskar á Nasa.


Svo set ég inn eina af hinni árlegu systramyndatöku. Myndin tekin í gær.


Jólakveðja,

Berglind

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home