Hér bloggar Berglind of Wales

fimmtudagur, júní 07, 2007

Það borgar sig greinilega að vera frægur

Vá ég á ekki til orð yfir þessu með Paris Hilton. Hvað var verið að dæma hana í fyrsta lagi fyrst að hún fær að fara úr fangelsinu eftir 3 daga, og nota bene var ekki þar sem almúginn er. Fáranlegt! Þó að þú sért frægur og átt nóg af peningum þá eiga sömu reglur að gilda fyrir þig eins og alla hina.

Jæja, varð bara að koma þessu frá mér.

Ein alveg brjáluð.

5 Comments:

At 9:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Helduru að Kalli Bjarni fái að vera í stofufangelsi heima hjá sér:)

 
At 11:06 f.h., Blogger Berglind said...

Hhahaha, já það er spurning. En ætli hann sé nokkuð nógu ríkur til að geta keypt sér svoleiðis dóm?

 
At 1:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Efast um það... annars hefði hann varla verið að gera það sem hann var að gera!

 
At 11:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hola babyliscious! já fræga fólkið, eitthvað verður maður nú að hafa að tala um :-) hlakka til að sjá þig á laugardaginn!! Kv. Auður

 
At 8:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já eitthvað verður maður nú að hafa til að slúðra um hehe!! en já samt ótrúlegt með þessa manneskju!!! hlakka til sjá þig BRÁÐUM:) KV. Herdís

 

Skrifa ummæli

<< Home